Um okkur

Um MG-félag Íslands

MG félag Íslands er félag fólks með sjúkdóminn Myasthenia gravis (vöðvaslensfár), aðstandendur þeirra og annarra sem áhuga hafa á málefninu.

MG félag Íslands er félagi í Öryrkjabandalagi Íslands.

MG félag Íslands var stofnað árið 1993.

MG félagið hefur ekki skrifstofu en heimilisfang félagsins er að Leiðhömrum 23, 112 Reykjavík.

Formaður félagsins er Pétur Ágústsson.
Heimasími formanns er 5670723